Hindra að þú sofir hjá nánum ættingja
Á mörgum erlendum fréttavefjum er í dag fjallað um app Íslendingabókarinnar undir þeim formerkjum að nýtt app sem varni því að fólk sofi hjá frændsystkinum sínum.
View ArticleOnly God Forgives keppir um Gullpálmann
Framleiðandinn Þórir Snær Sigurjónsson keppir við risana í Cannes.
View ArticleKappræður úr Norðausturkjördæmi á Stöð 2 í kvöld
Oddvitar flokkanna í Norðausturkjördæmi takast á um kosningamálin í kappræðum á Stöð 2 í kvöld, sem hefjast strax að loknum fréttum klukkan 18.55.
View ArticleHandbolti verður sýnd á Cannes
"Ég er bara ótrúlega ánægður, það er bara heiður að komast þangað,“ segir kvikmyndagerðarmaðurinn Vigfús Þormar Gunnarsson en stuttmynd hans og útskriftarverkefnið, Handbolti, verður sýnd á...
View ArticlePeningaskúffumálið í World Class upplýst
Peningaskúffa var brotin upp í líkamsræktastöð World Class í Kringlunni í fyrrinótt. Málið telst nú upplýst samkvæmt Birni Leifssyni, eiganda World Class. Kæran á hendur aðilunum verður líklegast...
View ArticleJátar að hafa dregið sér fé í Mósambík
Jóhann Ragnar Pálsson, fyrrverandi umdæmisstjóri Þróunarsamvinnustofnunar Íslands (ÞSS) í Mósambík hefur játað fjárdrátt í starfi.
View ArticleMál aldraða sjúklingsins á Suðurnesjum ekkert einsdæmi
Mál aldraða mannsins sem var látinn bíða veikur fyrir utan Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í gær á meðan vinur hans hringdi í Neyðarlínuna, er ekki einsdæmi. "Þetta voru ekki mistök af hálfu okkar...
View ArticleSjálfstæðisflokkurinn aftur stærstur
Sjálfstæðisflokkurinn er aftur orðinn stærsta stjórnmálaafl landsins samkvæmt nýjustu könnun sem MMR framkvæmdi á tímabilinu 17. til 18. apríl. Sjálfstæðisflokkurinn mælist nú með 27,5% fylgi, borið...
View ArticleRannsókn á morði á Litla Hrauni lokið
Rannsókn lögreglunnar á Selfossi á andláti Sigurðar Hólm Sigurðssonar á Litla Hrauni þann 17. maí í fyrra er lokið. Fanginn lést í klefa sínum og grunar lögregluna að honum hafi verið ráðinn bani.
View ArticleViggó Þór Þórisson sakfelldur fyrir stórfelld auðgunarbrot
Hæstiréttur kvað í dag upp dóm í máli Viggó Þórs Þórissonar þar sem hann var sakfelldur fyrir tilraun til fjársvika. Viggó var dæmdur til tveggja ára og sex mánaða fangelsisrefsingar, en Hæstiréttur...
View ArticleFlestir vilja klára aðildarviðræðurnar
Ríflega helmingur þjóðarinnar vill að aðildarviðræður við Evrópusambandið verði kláraðar og samningurinn settur í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þriðjungur landsmanna vill hins vegar draga umsóknina til baka.
View ArticleFleiri þunganir unglingastúlkna hér á landi
Fæðingar unglingsstúlkna eru fleiri hér á landi en á öllum hinum Norðurlöndunum, þrátt fyrir að þeim hafi fækkað mikið. Snemmbær þungun getur verið fátæktargildra og bæta þarf aðgengi að getnaðarvörnum.
View ArticleVilja reisa 100 leiguíbúðir í Vatnsmýrinni
Eigendur fasteignafélagsins S10 vilja reisa hundrað leiguíbúðir í Vatnsmýrinni og segja skilyrði fyrir byggingunum uppfyllt.
View Article"Treystir sér ekki til að snúa aftur til heimalands síns"
Til stóð að senda fjóra króatíska hælisleitendur úr landi í morgun þrátt fyrir að kæruferli á synjun hælisumsóknar þeirra stæði enn yfir hjá innanríkisráðuneytinu.
View ArticleFleiri frambjóðendur dæmdir
Tveir á framboðslista Hægri grænna hafa hlotið dóma samkvæmt dómasafni héraðsdómstóla. Lárus Einarsson sem skipar 24.
View ArticleSex börn látist vegna ofbeldis á síðustu tíu árum
Á síðustu tíu árum hafa sex börn undir tíu ára aldri látist hér á landi vegna ofbeldis og illrar meðferðar. Þetta kemur fram í Fréttatímanum sem kemur út á morgun.
View ArticleVarað við sterkum vindhviðum á Kjalarnesi
Varað er við sterkum vindhviðum á Kjalarnesi í dag en reiknað er með vindhviðum frá 30 til 35 metrar á sekúndu. Gert þó ráð fyrir því að vindurinn gangi niður síðdegi.
View ArticleRóbert Wessman skorar á stjórnvöld
"Eitt af brýnustu hagsmunamálum Íslendinga er að hefja nýja sókn til bættra lífskjara með fjölgun starfa, auknum kaupmætti og meiri lífsgæði að leiðarljósi.
View ArticleEr þetta yngri sprengjumaðurinn?
Skilaboð ganga um veraldarvefinn þess efnis að hér sé að finna síðu yngri mannsins, á samfélagsmiðlinum vk.com, sem grunaður er um að hafa sprengt sprengjur með vofeiflegum afleiðingum í Boston á...
View ArticleGamla fólkið á Akureyri fær iPad
Öldrunarheimilin á Akureyri hafa sett upp þráðlaust net og keypt spjaldtölvur á fyrir íbúa. Samhliða því hefur upplýsingamiðlun á heimasíðu öldrunarheimilanna og samfélagsmiðlum verið efld til mikilla...
View Article