Öldrunarheimilin á Akureyri hafa sett upp þráðlaust net og keypt spjaldtölvur á fyrir íbúa. Samhliða því hefur upplýsingamiðlun á heimasíðu öldrunarheimilanna og samfélagsmiðlum verið efld til mikilla muna.
↧