Peningaskúffa var brotin upp í líkamsræktastöð World Class í Kringlunni í fyrrinótt. Málið telst nú upplýst samkvæmt Birni Leifssyni, eiganda World Class. Kæran á hendur aðilunum verður líklegast dregin til baka.
↧