Til stóð að senda fjóra króatíska hælisleitendur úr landi í morgun þrátt fyrir að kæruferli á synjun hælisumsóknar þeirra stæði enn yfir hjá innanríkisráðuneytinu.
↧