Ekkert samkomulag um að ljúka þingstörfum
Ekkert samkomulag liggur fyrir á Alþingi um að ljúka þingstörfum en samkvæmt starfsáætlun átti þingi að ljúka í gær.
View ArticleSegir mikilvægt að byggja nýja flugstöð í Skerjafirðinum
Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, segir mikilvægt að byggja nýja flugstöð í Skerjafirðinum fyrir innanlandsflug. Hann telur að ekki séu til peningar til að flytja flugvöllinn upp á Hólmsheiði.
View ArticleGöngumaður í vanda
Á þriðja tug björgunarmanna úr björgunarsveitum á höfuðborgarsvæðinu taka nú þátt í björgunaraðgerð í Helgafelli nærri Hafnarfirði, en þar lenti göngumaður í sjálfheldu um hádegisbilið.
View ArticleFormenn þingflokka reyna að komast að samkomulagi
Ekkert samkomulag liggur fyrir á Alþingi um að ljúka þingstörfum en samkvæmt starfsáætlun átti þingi að ljúka í gær.
View ArticleBruggarar á Hvanneyri handteknir
Lögreglan á Borgarnesi gerði 50 lítra af landa upptækan síðdegis í gær þegar húsleit var framkvæmd í heimahúsi á Hvanneyri. Þá fundust einnig sjö hundrað lítra tunnur sem í var gambri. Lögreglan lagði...
View ArticleÖflug norðurljós vegna kórónugoss á sólinni
Líkur á góðu norðurljósaveðri með talsverðri virkni í kvöld samkvæmt norðurljósaspá Veðurstofu Íslands. Ástæðan er Kórónugos sem varð á sólinni í gærmorgun og mikið ský rafhlaðinna einda þeyttist út í...
View Article31 þúsund manns hafa skrifað undir Betra líf
Rúmlega 31 þúsund manns hafa skrifað undir kröfu SÁÁ um Betra líf! fyrir þolendur áfengis- og vímuefnavandans.
View ArticleEnn leitað að Elfu Maríu
Lögreglan leitar enn að Elfu Maríu Guðmundsdóttur sem er 15 ára gömul. Ekkert hefur heyrst til hennar frá því á sunnudaginn var.
View ArticleKarlmaður á níræðisaldri grunaður um að misnota þroskaskerta konu í fjóra...
Karlmaður á níræðisaldri var úrskurðaður í gæsluvarðhald í gær vegna gruns um að hann hafi misnota þroskaskerta konu kynferðislega í fjóra áratugi.
View ArticleÍslendingar einstaklega jákvæðir í garð ferðamanna - þurfum samt að halda í...
Íslendingar eru jákvæðastir allra þjóða í garð erlendra ferðamanna sem þykir landið öruggur staður. Þetta kemur fram í nýrri úttekt Alþjóðaefnahagsráðsins.
View ArticleEkki ósátt við lítið fylgi
Margrét Tryggvadóttir liðsmaður Dögunar segist ekki óánægð með það tæplega tveggja prósenta fylgi sem flokkur hennar mælist með í nýrri könnun. Hún efast um að allir þeir flokkar sem hafa sótt um...
View ArticleFiskeldismenn kalla eftir vegabótum á Vestfjörðum
Milljarðauppbygging fiskeldis á Vestfjörðum kallar á stórfelldar vegabætur strax, segir framkvæmdastjóri Arnarlax. Vegirnir á Vestfjörðum séu einfaldlega ónýtir.
View ArticleLeituðu án árangurs upp á Vatnajökli eftir að hafa séð neyðarblys
Björgunarsveitir aðstoðuðu ferðahóp á sem var á 25 bílum á Vatnajökli í gærkvöldi. Hópurinn sendi hjálparbeiðni í gegnum talstöð og í nokkurn tíma náðist ekki samband við þá sem sendu beiðnina og var...
View ArticleRúmlega 300 tilkynningar um heimilisofbeldi á síðasta ári
Á síðasta ári bárust lögreglunni 327 tilkynningar um heimilisofbeldi hér á landi og hátt í þúsund tilkynningar um heimilisófrið.
View ArticleGekk yfir Austurvöll og fótbrotnaði
Það var rétt fyrir klukkan eitt í nótt sem kona var á gangi við Austurvöll. Konan missteig sig og ekki fór betur en svo að hún fótbrotnaði.
View ArticleEnn reynt að ná samkomulagi um að ljúka þingstörfum
Reynt verður til þrautar í dag að ná samkomulagi um afgreiðslu stjórnarskrármálsins á Alþingi svo hægt verði að ljúka þingstörfum fyrir kosningar.
View ArticleVilja auka framlög til löggæslu um þrjá og hálfan milljarð
Þverpólitísk þingmannanefnd leggur til að fjárframlög til löggæslu verði aukin um þrjá og hálfan milljarð á næstu fjórum árum til að hægt sé að fjölga lögreglumönnum og kaupa nýjan búnað.
View ArticleÁtök innan þingflokks Samfylkingarinnar - óánægja með Árna Pál
Mikil óánægja ríkir um það hvernig Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, hefur haldið á málum varðandi stjórnarskrána síðustu daga. Þetta kom fram í hádegisfréttum RÚV.
View ArticleLúðvík og Valgerður afgreiddu ekki frumvarp Árna Páls úr nefnd
Valgerður Bjarnadóttir vildi ekki tjá sig um það hvort hún væri sérstaklega óánægð með frumvarp eða vinnubrögð Árna Páls Árnasonar, formanns Samfylkingarinnar, sem ásamt formönnum Bjartrar framtíðar og...
View ArticleSegir rangt að það sé óánægja innan þingflokksins
Björgvin G. Sigurðsson, þingmaður Samfylkingarinnar segir í bloggi sínu á vefsvæði Pressunnar að nú sé hart spunnið um ágreining innan Samfylkingarinnar um stjórnarskrármálið og aðkomu Árna Páls...
View Article