Björgvin G. Sigurðsson, þingmaður Samfylkingarinnar segir í bloggi sínu á vefsvæði Pressunnar að nú sé hart spunnið um ágreining innan Samfylkingarinnar um stjórnarskrármálið og aðkomu Árna Páls Árnasonar, formanns Samfylkingarinnar.
↧