$ 0 0 Það var rétt fyrir klukkan eitt í nótt sem kona var á gangi við Austurvöll. Konan missteig sig og ekki fór betur en svo að hún fótbrotnaði.