Mikil óánægja ríkir um það hvernig Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, hefur haldið á málum varðandi stjórnarskrána síðustu daga. Þetta kom fram í hádegisfréttum RÚV.
↧