Konur með PIP-púða bíða enn
Konur með PIP-púða geta enn ekki pantað sér tíma í skimun hjá Leitarstöð Krabbameinsfélagsins til að láta athuga hvort púðarnir eru rifnir. Ástæðan er að þær hafa ekki fengið formlegt bréf með gögnum...
View ArticleHeimavarnarliðið reyndi að koma í veg fyrir útburð - tveir handteknir
Um 20 manna hópur frá Heimavarnarliðinu kom saman í dag í einbýlishúsi að Breiðagerði 7 þar sem til stóð að bera eigandann út. Fólkið kom sér fyrir inni í stofu og neitaði að yfirgefa húsið þegar...
View ArticleMörður ósammála Ögmundi
Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, segist vera ósammála því að afturkalla ákæruna á hendur Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra. Hann segist vera hissa á því að ráðherra dómsmála vilji...
View ArticleEldur á Nonnabita
Eldur kom upp á veitingastaðnum Nonnabita í Bæjarlind í Kópavogi fyrir hádegið. Dælubíll frá slökkviliðinu fór á staðinn og tók skamma stund að slökkva eldinn sem logaði í millivegg á milli salernis og...
View ArticleRústaði húsi á Álftanesi - í 18 mánaða fangelsi
Björn Bragi Mikkaelsson hefur verið dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa lagt hús sitt á Álftanesi í rúst, fyrir að hafa ekki staðið skil á skattgreiðslum, fyrir fjársvik og brot gegn...
View ArticleSkar á átta dekk í afbrýðiskasti
Tilkynnt var um tjón á tveimur bílum á höfuðborgarsvæðinu í gær en stungið hafði verið á öll dekk þeirra. Að sögn lögreglu voru báðir bílarnir á sama stæðinu og tilheyrðu þeir að auki sama manninum.
View ArticleHúsmóðirin í Breiðagerði: Ég get ekki talað núna
Það varð fátt um svör þegar Vísir reyndi að ná tali af Önnu Lilju Valgeirsdóttur, íbúa í Breiðagerði 7, þar sem lögreglan aðstoðaði fulltrúa sýslumanns við að bera fólk út í morgun. "Ég get eiginlega...
View ArticleGæsluvarðhald yfir Einari Boom staðfest
Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir Einari „Boom“ Marteinssyni, leiðtoga Vítisengla á Íslandi, en hann var síðastliðinn föstudag úrskurðaður í gæsluvarðhald til 19. janúar.
View ArticleEdda hætt við að kæra Hjört
Samkomulag hefur tekist milli Hjartar Júlíusar Hjartarsonar og Eddu Sifjar Pálsdóttur. Í samkomulaginu felst að Hjörtur hefur viðurkennt fulla ábyrgð í þessu máli og beðið Eddu Sif fyrirgefningar.
View ArticleAnna Marsibil leiðir lista Vöku
Anna Marsibil Clausen, bókmenntafræðinemi, leiðir lista Vöku til Stúdentaráðs í ár. Anna Marsibil hefur setið í stjórn Vöku síðastliðið ár og hefur auki ritstýrt helstu helstu útgáfu félagsins.
View ArticleSlæmt veður víðast hvar um landið
Slæmt veður er nú víða um land. Hálka og óveður er á Hellisheiði, hálka og skafrenningur í Þrengslum og snjóþekja víða á Suðurlandi að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar.
View ArticleHundrað karlmenn spyrjast fyrir um kynferðisofbeldi á Þjóðhátíð
Hundrað karlmenn hafa sent bæjarstjóranum í Vestmannaeyjum, lögreglustjóranum í Vestmannaeyjum og framkvæmdastjóra ÍBV spurningar um það kynferðisofbeldi sem framið hefur verið á Þjóðhátíð ií...
View ArticleGefa kost á sér í embætti 2. varaformanns
Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis 2. varaformanns Sjálfstæðisflokksins en kosið verður í þá stöðu í fyrsta sinn á fundi flokksráðs í lok mars.
View ArticleMun semja frumvarp um staðgöngumæðrun
Alþingi samþykkti í dag að fela velferðarráðherra að skipa starfshóp sem undirbýr frumvarp til laga sem heimilar staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni.
View ArticleBæjarfulltrúar svara 100 körlum: Ofbeldi er aldrei líðandi
Bæjarfulltrúar í Vestmannaeyjum hafa svarað karlmönnunum hundrað sem sendu bréf til bæjarstjóranum í Vestmannaeyjum, lögreglustjóranum í Vestmannaeyjum og framkvæmdastjóra ÍBV spurningar um það...
View ArticleNýr biskup mun taka við í lok júní
Stefnt er að því að vígja nýjan biskup á prestastefnu sem fram fer um Jónsmessu í júní. Karl Sigurbjörnsson biskup hefur beðist lausnar frá embætti þann 30. júní. Kjörnefnd tekur nú til starfa vegna...
View ArticleSigríður vill verða biskup
Sigríður Guðmarsdóttir, sóknarprestur í Grafarholti, ætlar að gefa kost á sér til embættis Biskups Íslands. Þetta kom fram í síðdegisútvarpinu á Rás 2 nú fyrir stundu.
View ArticleFíkniefnasali tekinn í Kópavogi
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann fíkniefni við húsleit í Kópavogi í gærkvöld. Karl á þrítugsaldri var handtekinn í þágu rannsóknarinnar og viðurkenndi hann að fíkniefnin, marijúana og kókaín, hefðu...
View ArticleHleraður í hálft ár
Annar höfuðpauranna í stærsta fíkniefnamáli síðasta árs var hleraður af lögreglu í rúmt hálft ár áður en hann var handtekinn í október. Hann neitaði sök við þingfestingu málsins í Héraðsdómi...
View ArticleOfurtalan kom upp - Sex fá 650 milljónir
Ofurtalan kom upp í kvöld í kvöld en í pottinum voru tæpir fjórir milljarðar króna. Það voru fimm Norðmenn og einn Finni sem voru með allar sex tölurnar réttar. Hver og einn fær því tæplega 655...
View Article