Björn Bragi Mikkaelsson hefur verið dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa lagt hús sitt á Álftanesi í rúst, fyrir að hafa ekki staðið skil á skattgreiðslum, fyrir fjársvik og brot gegn bókhaldslögum.
↧