Sigríður Guðmarsdóttir, sóknarprestur í Grafarholti, ætlar að gefa kost á sér til embættis Biskups Íslands. Þetta kom fram í síðdegisútvarpinu á Rás 2 nú fyrir stundu.
↧