Slæmt veður er nú víða um land. Hálka og óveður er á Hellisheiði, hálka og skafrenningur í Þrengslum og snjóþekja víða á Suðurlandi að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar.
↧