Rjúpnaveiðitímabilið verður ekki framlengt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið mun ekki framlengja rjúpnaveiðitímabilið í ár vegna veðurs þrátt fyrir fjölmargar óskir þess efnis.
View ArticleRitvélar klingja sitt síðasta
Síðasta ritvélin sem framleidd hefur verið í Bretlandi var gefin Vísindasafninu í London fyrir skömmu.
View ArticleGögn hækka bætur til þolenda ofbeldis
Sérfræðigögn í kynferðisbrotamálum gegn börnum virðast skipta sköpum fyrir rétti þegar kemur að því að dæma fórnarlömbum ofbeldisins bætur.
View ArticleMargir berjast um öruggu sætin
Línur verða æ skýrari fyrir alþingiskosningarnar í vor og um helgina ræðst hvernig skipað verður á lista Sjálfstæðisflokksins í þremur kjördæmum; báðum Reykjavíkurkjördæmunum og Norðvesturkjördæmi.
View ArticleÓvissustig vegna Grímsvatnahlaups
Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórana á Eskifirði og Hvolsvelli, lýsir yfir óvissustigi vegna mælinga sem gefa til kynna aukið vatnsrennsli úr Grímsvötnum. GPS mælitæki sýnir að íshellan...
View ArticleJóhanna segir eitthvað að í samskiptum Dróma og viðskiptavina þeirra
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, telur rétt að grípa til aðgerða gegn Dróma vegna kvartana viðskiptavina og vill skoða hvort ástæða sé til að flytja eignasafn félagsins til Seðlabankans eða...
View ArticleTölvur gerðar upptækar: Tók nektarmyndir af útigangskonum
Kynferðirbrotadeild lögreglunnar hefur gert upptækar tvær tölvur í eigu karlmanns sem tekið hefur grófar nektarmyndir af útigangskonum og sett á Netið. Lögreglan telur að sumar konurnar hafi ekkert...
View ArticleStjórn Eirar verður leyst upp og ný stjórn skipuð
Fulltrúaráð hjúkrunarheimilisins Eirar verður leyst upp og ný stjórn skipuð á allra næstu dögum. Nauðsynlegt til að skapa trúverðugleika, segir einn þeirra sem hefur unnið að lausn á fjárhagsvanda...
View ArticleKúrþjónusta stofnuð á Íslandi - selja hlýju, ekki blíðu
"Við getum kúrað með þér eða legið fyrir framan sjónvarpið og horft á Vídjó,“ segir Einar Viðarsson sem auglýsir nú heldur nýstárlega þjónustu á vefnum bland.is, en það er nokkurskonar kúrþjónusta.
View ArticleKínverjar vilja fjárfesta í umskipunarhöfn á Íslandi
Kínverjar hafa rætt við íslensk stjórnvöld um að byggja hafnarmannvirki á Íslandi vegna siglinga yfir Norðurskautið.
View Article"Loksins, loksins, loksins“
"Loksins loksins loksins dómur er fallinn í Tribunal (Hæstarétti í Medellin) og var okkur dæmt í vil :D Helga Karólína og Birna Salóme eru orðnar löglegar dætur okkar.“
View ArticleÖkumaður fluttur á slysadeild - flughált á Suðurlandsveginum
Ökumaður var fluttu á slysadeild eftir að hafa velt jepplingi nærri afleggjaranum að Nesjavallavirkjun, nærri Hellisheiðinni um klukkan tíu í kvöld. Ökumaðurinn var einn í bílnum og var fluttur á...
View ArticleAnnþór ávarpaði dóminn: Varla ofbeldi að hrækja á skikkju dómara
"Það sem stendur hérna er rangt!“ sagði Annþór Karlsson í Héraðsdómi Reykjaness í kvöld. Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn honum, Berki Birgissyni og átta öðrum er nú lokið.
View Article"Saksóknari hefur horft á spilaborg sína hrynja fyrir framan sig"
Börkur Birgisson lýsti yfir sakleysi sínu þegar hann ávarpaði fjölskipaðan Héraðsdóm Reykjaness í dag.
View Article5 til 14 ára drengir slasast oftast allra
Drengir á aldrinum fimm til fjórtán ára eru líklegastir til að slasast í reiðhjólaslysum. Þetta er meðal þess sem kom fram í erindi Sævars Helga Lárussonar, sérfræðings hjá Rannsóknarnefnd...
View ArticleStjórnin jákvæð í garð kísilverksmiðju
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, spurði Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra út í stuðning ríkisstjórnarinnar við fyrirhugaða kísiliðju þýska fyrirtækisins CCP á Húsavík. Ætlað er...
View ArticleBændur mótmæla afstöðu í ESB-viðræðum
Fulltrúar Bændasamtakanna gengu nýverið út af fundi starfshóps sem ætlað er að móta samningsafstöðu Íslands í landbúnaðarmálum í aðildarviðræðunum við Evrópusambandið (ESB).
View ArticleEkki skjótt afnám gjaldeyrishafta
"Ég hef ítrekað úr þessum stól varað við óraunsæjum væntingum um skjótt afnám gjaldeyrishafta. Ég fullyrði, og fagna því að fleiri eru að átta sig á því, að óraunsæjar væntingar um það hamla því að við...
View ArticleGylfi nýr varaformaður NFS
Kjaramál Gylfi Arnbjörnsson, formaður Alþýðusambands Íslands (ASÍ), var kjörinn varaformaður Norrænu verkalýðshreyfingarinnar (NFS) á stjórnarfundi samtakanna í Helsinki á þriðjudag.
View ArticleMjög erfiðar aðstæður þegar tveimur var bjargað af strandstað
Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar tókst við mjög erfiðar aðstæður að bjarga tveimur skipbrotsmönnum úr fjörunni í grennd við Straumnesvita á norðanverðum Vestfjörðum laust fyrir klukkan níu í gærkvöldi,...
View Article