Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar tókst við mjög erfiðar aðstæður að bjarga tveimur skipbrotsmönnum úr fjörunni í grennd við Straumnesvita á norðanverðum Vestfjörðum laust fyrir klukkan níu í gærkvöldi, og voru þeir báðir heilir á húfi.
↧