Drengir á aldrinum fimm til fjórtán ára eru líklegastir til að slasast í reiðhjólaslysum. Þetta er meðal þess sem kom fram í erindi Sævars Helga Lárussonar, sérfræðings hjá Rannsóknarnefnd umferðarslysa (RNU) á Umferðarþingi fyrr í vikunni.
↧