Leiguverð stúdentaíbúða hærra en reiknað var með
Talsmenn Félaqgsstofnunar stúdenta hafa tjáð Stúdentaráði Háksóla Íslands að leiguverð í stúdentagörðunum, sem verið er að byggja, verði umtalsvert hærra en reiknað var með í upphafi, vegna...
View ArticleSvandís vill leiða Reykjavíkurkjördæmi
Svandís Svavarsdóttir gefur kost á sér í 1. sæti í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæmanna fyrir Vinstrihreyfinguna - grænt framboð í komandi Alþingiskosningum.
View ArticleFella niður flug til Boston
Icelandair hefur tilkynnt að flug félagsins frá Keflavík til Boston fellur niður í dag. Eins er með flug frá Boston til Keflavíkur. Ástæðan er fellibylurinn Sandy sem fer nú yfir austurströnd...
View ArticleSegir WOW air nota villandi tungutak
Flugmálastjórn Íslands hefur fundið sig knúið til þess að setja tilkynningu á heimasíðu sína þar sem það er áréttað að WOW air sé ekki flugrekstrarfélag í þeim skilningi að félagið eigi og haldi úti...
View ArticleSkipulagið er í ólestri
Skipulag strandsvæða og starfsemi á þeim heyrir sem stendur undir fjögur ráðuneyti og ellefu stofnanir, að því er fram kom í svari Svandísar Svavarsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, í óundirbúnum...
View ArticleÖlvaður maður réðst á starfsmann N1
Ölvaður maður gekk berserksgang í verslun Olís á Selfossi á milli klukkan þrjú og fjögur aðfaranótt laugardags.
View ArticleKosningastjóri forsetans vinnur fyrir Árna Pál
Kosningastjóri Ólafs Ragnars Grímssonar, Ólafía B.
View ArticleForsvarsmenn WOW svara: Við erum víst flugfélag
Forsvarsmenn WOW air segja að fyrirtækið sé víst flugfélag og WOW travel sé ferðaskrifstofa sem hafi það að leiðarljósi að veita viðskiptavinum heildarlausn þegar það kemur að ferðum til og frá Íslandi.
View ArticleÓvíst með hljómsveitir sem eiga að spila á fimmtudaginn
„Þetta gæti mögulega haft áhrif á þær hljómsveitir sem spila á fimmtudaginn en eftir það erum við svo sem í góðum málum.“
View ArticleUppgjörið eftir Sandy: "Nú vill fólk aðeins hugsa um fjölskyldur...
Stormurinn Sandy gekk á land á austurströnd Bandaríkjanna í gærkvöld en það er fyrst núna sem Bandaríkjamenn finna fyrir afleiðingum veðurofsans. Íslendingur sem búsettur er í New York segir fólk nú...
View ArticleKæra til lögreglu eftir andlát í sumar
Heilbrigðisnefnd Suðurlands samþykkti á síðasta fundi sínum að kæra mál til lögreglunnar sem snertir sundlaugina í Þjórsárdal. Dauðsfall var í sundlauginni í sumar, þegar erlendur ferðamaður lést þar.
View ArticleSíminn truflar hjólreiðamanninn meira en bílstjórann
Umferðarstofa er hlynnt fyrirhuguðum breytingum á umferðarlögum um að hjólreiðamönnum verði óheimilt að tala í síma á ferð.
View ArticleMargt má læra af viðbrögðum við Sandy
Athygli vakti hversu fljótt bandarísk stjórnvöld brugðust við fellibylnum.
View ArticleBúast við 7,6 milljarða afgangi á rekstri borgarinnar
Gert er ráð fyrir 7,6 milljarða króna afgangi hjá Reykjavíkurborg á næsta ári, samkvæmt frumvarpi Reykjavíkurborgar til fjárhagsáætlunar.
View ArticleVilja að helgargestir lækki í sér
Íbúasamtök miðborgar Reykjavíkur vilja að sett verði upp skilti við bari svo helgargestir gangi hljóðlátar um.
View ArticleNý Star Wars mynd árið 2015
Walt Disney hefur eignast Lucasfilm og hyggst gefa út nýja Star Wars mynd á tveggja ára fresti hér eftir.
View ArticleÞessir vilja vinna hjá RÚV
Tilkynnt var í dag hverjir sóttu um dagskrárstjóra sjónvarps og dagskrárstjóra útvarps hjá RÚV. Á listanum eru nokkrir kunnir einstaklingar. Alls sóttu 29 um dagskrárstjóra sjónvarps.
View ArticleSjálfstæðismenn í borgarstjórn: Ekkert hagrætt í rekstri
Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins segir lítið sem ekkert hafa verið hagrætt í borgarkerfinu, þvert á móti aukist kostnaður.
View ArticleKomin með nóg af yfirgangi tryggingafélagsins
Undirskriftalisti gengur milli verkstæða vegna framkomu tryggingafélagsins Varðar.
View Article