Tilkynnt var í dag hverjir sóttu um dagskrárstjóra sjónvarps og dagskrárstjóra útvarps hjá RÚV. Á listanum eru nokkrir kunnir einstaklingar. Alls sóttu 29 um dagskrárstjóra sjónvarps.
↧