Forsvarsmenn WOW air segja að fyrirtækið sé víst flugfélag og WOW travel sé ferðaskrifstofa sem hafi það að leiðarljósi að veita viðskiptavinum heildarlausn þegar það kemur að ferðum til og frá Íslandi.
↧