Bensínþjófar ollu eldsvoða
Átta bílar urðu eldi að bráð við Iðavelli í Keflavík um miðnætti þegar skammhlaup varð í dælubúnaði bensínþjófa sem þar voru á kreiki.
View ArticleTalning langt komin - 66% sögðu já
Ríflegur meirihluti þeirra sem mættu á kjörstað í gær til að taka þátt í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að breytingum á stjórnarskránni lýstu sig samþykk því að leggja...
View ArticleKertalukt kom Landhelgisgæslunni í viðbragðsstöðu
Landhelgisgæslan fékk í gærkvöldi boð um gulleit ljós á himni yfir Seltjarnarnesi. Ljósin lýktust mjög neyðarboðum sjómanna og því voru björgunarsveitir settar í viðbragðsstöðu.
View ArticleHjólbarði fór undan bíl í Hvalfjarðargöngunum
Um klukkan hálf tíu í morgun var tilkynnt um eld í bifreið í miðjum Hvalfjarðargöngum en þegar slökkvilið og lögregla komu á vettvang reyndist um minniháttar brima að ræða. Því var ekki talin þörf á að...
View ArticleAmman ræktar epla- og appelsínutré við Drangajökul
Amman í Skjaldfannardal í Ísafjarðardjúpi, Ása Ketilsdóttir, vakti athygli í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í gærkvöldi þegar hún sýndi skrúðgarðinn sem hún er búinn að rækta upp á bæ sínum,...
View ArticleFá leitarskanna sem var notaður á Ólympíuleikunum
Fangelsið á Litla Hrauni hefur fjárfest í notuðum leitarskanna frá Ólympíuleikunum í London í sumar, sem starfsmenn og gestir þurfa að ganga í gegnum á leið sinni inn í fangelsið.
View ArticleHættir í bæjarstjórn Árborgar og segir sig úr Sjálfstæðisflokknum
Elfa Dögg Þórðardóttir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Sveitarfélaginu Árborg hefur ákveðið að hætta í bæjarstjórn og segja sig líka úr Sjálfstæðisflokknum. Sjálfstæðisflokkurinn er með hreinan...
View ArticleUm 180 utangarðsmenn í Reykjavík
Alls teljast 179 einstaklingar utangarðs, eða án heimilis samkvæmt nýrri skýrslu sem unnin var fyrir velferðarsvið Reykjavíkurborgar. Þessir einstaklingar hafa leitað til ýmissa annarra stofnana og...
View ArticleSagðist vera grískur ferðamaður
Á föstudag var karlmaður stöðvaður við komuna til landsins í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, en hann framvísaði fölsuðum skilríkjum. Maðurinn, sem var að koma frá Kaupmannahöfn, framvísaði grísku...
View ArticleBorgari kyrrsetti ölvaðan ökuþór
Húsráðandi í Reykjanesbæ kyrrsetti ölvaðan ökuþór þar til lögreglan á Suðurnesjum kom á vettvang í nótt.
View ArticleVilja hækka hámarkshraða á Reykjanesbraut
Æskilegt er að hækka hámarkshraða á Reykjanesbraut upp í 110 kílómetra á klukkustund til langs tíma litið, sagði Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra á Alþingi í dag. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,...
View ArticleVerdi á fjölunum - Keppast um hylli hefðarkonu
Sígaunasonur og greifi keppast um hylli fagrar hefðarkonu í einu frægasta óperuverki Verdis, Il trovatore, sem nú er á fjölum íslensku óperunnar.
View ArticleJóhanna gefur fimleikastúlkum fimm milljónir
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita Fimleikasambandi Íslands fimm milljóna króna styrk af ráðstöfunarfé sínu, til áframhaldandi uppbyggingarstarfs.
View ArticleFréttir á Gull Bylgjunni
Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar, Vísis og Stöðvar 2 hljóma nú einnig á Gull Bylgjunni. Gull Bylgjan á marga dygga hlustendur sem njóta þess að hlusta á „þessi gömlu góðu" sem hljóma þar allan...
View ArticleHríseyingar hvattir til að spenna beltin
Hverfisráð Hríseyjar hefur áhyggjur af umferðarmenningunni á staðnum. Var málið sérstaklega rætt á síðasta fundi nefndarinnar. Ákveðið var að senda áskorun til íbúa og gesta um að virða umferðarlög og...
View ArticleBarist við Lúpínu í Þórsmörk - best að efla birkiskóginn
Tilraun til þess að stemma stigu við útbreiðslu Lúpínunnar í Þórsmörk með eitri árið 2009 mistókst gjörsamlega að sögn Svandísar Svavarsdóttur, umhverfis- og auðlindarráðherra.
View ArticleLýsing segir dóminn ekki eiga við sig - Helgi vill frekari svör
Lýsing telur að dómur Hæstaréttar á fimmtudag um gengistryggð lán eigi ekki við um sitt lánasafn og mun því ekki ráðast í endurútreikninga.
View ArticleBjartsýn á að umræðu ljúki fyrir jól - ekki yfir miklu að þumbast
Þingið hefur fengið skýr skilaboð um að auðlindir skuli í þjóðareign, segir formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. Hún segir ekkert því til fyrirstöðu að ljúka fyrstu umræðu um breytingar á...
View ArticleVilji fyrir breytingum á meðferð kynferðisbrotamála
Þverpólitískur vilji er í allsherjar- og menntamálanefnd um breytingar á meðferð kynferðisbrotamála. Nefndin fundaði í þriðja sinn um málefnið í dag. Vonast er til að nefndin skili vinnu á þessum...
View Article"Standi dómurinn kallar hann á breytt vinnubrögð“
"Ef þessi dómur stendur, þá mun hann hafa áhrif á vísindasamfélagið. Þetta mun hafa áhrif utan Ítalíu og við hér heima þurfum að hafa okkar mál á hreinu."
View Article