Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar, Vísis og Stöðvar 2 hljóma nú einnig á Gull Bylgjunni. Gull Bylgjan á marga dygga hlustendur sem njóta þess að hlusta á „þessi gömlu góðu" sem hljóma þar allan sólarhringinn.
↧