Hæstiréttur dæmir Herbert til að greiða milljónir
Herbert Guðmundsson söngvari og Svala Guðbjörg Jóhannesdóttir, fyrrverandi eiginkona hans, voru í dag dæmd til að greiða 3,6 milljónir króna vegna vangoldinna hússjóðsgjalda.
View ArticleVonbrigði að tillögu Bjarna skuli hafa verið vísað frá
"Þetta voru vonbrigði, en ég get ekki sagt að þetta komi endilega svo mikið á óvart,“ segir Birgir Ármansson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fulltrúi flokksins í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd...
View ArticleMottumars ýtt úr vör
Mottumars, árvekni og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagsins var formlega ýtt úr vör í dag, þriðja árið í röð. Formaður félagsins segir átakið hafa náð vel til karla en markmiðið er að safna þrjátíu og...
View ArticleKirkjan krefst þess að þjóðkirkjan verði áfram í stjórnarskrá
Kirkjuráð hefur sent öllum alþingismönnum og fulltrúum í stjórnlagaráði áskorun kirkjuþings þess efnis að ákvæði um þjóðkirkju verði áfram í þeirri stjórnarskrá sem Alþingi hefur í hyggju að afgreiða.
View ArticleBarnaverndanefndir tóku á móti 24 tilkynningum á dag
Að meðaltali bárust tæplega 24 tilkynningar á dag til barnaverndanefnda í fyrra. Þeim fækkaði þó um 6,5% frá árinu á undan. Fjöldi tilkynninga í fyrra var í heild 8.661, en 9.264 árið á undan.
View ArticleVefsvæði hrundi eftir birtingu á persónuupplýsingum um þingmenn
Vefurinn Svipan.is hrundi í kvöld eftir að vefurinn birti tengla á veðbókarvottorð þingmanna úr öllum þingflokkum á Alþingi.
View ArticleEldur í Tunguseli
Tveir voru fluttir á slysadeild þegar eldur kom upp í íbúð á þriðju hæð í Tunguseli 8 í Breiðholti á öðrum tímanum í nótt. Mikinn reyk lagði um allt húsið og því var ákveðið að rýma allar íbúðir í húsinu.
View ArticleÞingmenn ósáttir við viðbrögð fjármálafyrirtækja
Þingmenn gera athugasemdir við að fjármálafyrirtæki sendi út greiðsluseðla líkt og ófallinn sé nýlegur dómur Hæstaréttar um gengislán. Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis fundaði á miðvikudagskvöld um...
View ArticleLeiðari Fréttablaðsins
Vegna mistaka vantaði síðustu línuna aftan á leiðara Fréttablaðsins í prentaðri útgáfu blaðsins í dag. Lokamálsgrein leiðarans, sem Ólafur Stephensen skrifar, er í heild þannig:
View ArticleFertugur maður lét lífið í eldsvoða í Ólafsvík
Tæplega fertugur karlmaður lét lífið í eldsvoða í litlu einbýlishúsi í Ólafsvík í nótt.
View ArticleLiggur þungt haldinn á gjörgæslu eftir eldsvoðann í Tunguseli
Karlmaður liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítalans eftir að slökkviliðsmenn björguðu honum meðvitundarlausum út úr brennandi íbúð á þriðju hæð í fjölbýlishúsi við Tungusel í Reykjavík á...
View ArticleAðstoðuðu fólk í erfiðleikum á Þrengslavegi
Björgunarsveitin í Þorlákshöfn var kölluð út í gærkvöldi til að aðstoða fólk í erfiðleikum á Þrengslavegi í afleitu veðri.
View ArticleÁstþór ætlar aftur í forsetaframboð
Ástþór Magnússon mun að öllum líkindum bjóða sig fram sem forsetaefni fyrir væntanlegar forseatkosningar í vor.
View ArticleSiggi stormur hættur í Samstöðu
Sigurður Þ. Ragnarsson, oft kallaður Siggi stormur, hefur sagt skilið við Samstöðu flokk lýðræðis og velferðar en hann var þar í forsvari þar ásamt Lilju Mósesdóttur.
View ArticleVarað við vindhviðum undir Hafnarfjalli
Reikna má með vindhviðum allt að 30 til 40 metrum á sekúndu undir Hafnarfjalli og á utanverðu Kjalarnesi frá um klukkan sex í kvöld og fram eftir kvöldi. Að sama skapi staðbundið hviðuveður á...
View ArticleÁstþór ætlar aftur í framboð - hélt blaðamannafund á heimili sínu
Ástþór Magnússon hélt blaðamannafund á heimili sínu klukkan fjögur í dag þar sem hann tilkynnti formlega um framboð sitt fyrir forsetakosningarnar í vor. Þetta er í þriðja skiptið sem Ástþór býður sig...
View ArticleFá tilkynningar um týnda unglinga annan hvern dag
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur að meðaltali fengið tilkynningu um týnda unglinga annan hvern dag á síðastliðnum fjórum árum. Forstöðumaður fjölskyldumiðstöðvar ráðleggur foreldrum að eyða tíma...
View ArticleÆvintýralegur fiskafli fimm smábáta í Bolungarvík
Fimm smábátar hafa rifið upp efnahag Bolungarvíkur, fiska allt árið, þykja óvenju fengsælir og koma að jafnaði með um þrjátíu milljóna króna aflaverðmæti að landi í hverjum mánuði.
View ArticleNei, þú átt ekki bílinn þinn
Innanríkisráðuneytið hefur í tvígang hafnað beiðnum fólks um að fá að vera skráðir eigendur bíla sinna í stað bílalánafyrirtækja. Lektor í lögfræði sakar stjórnvöld um meðvirkni með risunum á...
View ArticleSá stóri skal ekki sleppa – þróaði nýtt veiðihjól
Fluguveiðihjól fyrir laxveiðimenn, sem kosta yfir hundrað þúsund krónur stykkið, eru orðin útflutningsvara frá Vestfjörðum og skapa nú fjórum mönnum atvinnu á Ísafirði.
View Article