Sigurður Þ. Ragnarsson, oft kallaður Siggi stormur, hefur sagt skilið við Samstöðu flokk lýðræðis og velferðar en hann var þar í forsvari þar ásamt Lilju Mósesdóttur.
↧