Innanríkisráðuneytið hefur í tvígang hafnað beiðnum fólks um að fá að vera skráðir eigendur bíla sinna í stað bílalánafyrirtækja. Lektor í lögfræði sakar stjórnvöld um meðvirkni með risunum á bankamarkaði.
↧