Hvetja Ögmund til endurskoða ákvörðun um synjun
Samtökin ´78, félag hinsegin fólks á Íslandi, hvetja Ögmund Jónasson innanríkisráðherra til þess að endurskoða þá ákvörðun að synja samkynhneigða Nígeríumanninum Martin um efnislega meðferð á umsókn um...
View ArticleOrðlaus yfir margföldum mistökum í Vatnsendamálinu
Einn af lögmönnum erfingja dánarbús Sigurðar Hjaltested ábúanda á Vatnsenda, segist nánast orðlaus yfir margföldum mistökum stjórnsýslu og sýslumanns Kópavogsbæjar í Vatnsendamálinu allt frá 1968 til...
View ArticleTollvörður vill milljónir - og vinnuna aftur
Tollvörður, sem um tíma lá undir grun að hafa átt aðild að stórfelldu fíkniefnasmygli, mun á næstunni hefja störf á ný hjá embætti tollstjóra.
View ArticleHótel rís á jörð Bjarna frá Vogi
Fyrsta hótelið í sögu Fellsstrandar í Dalasýslu hefur hafið rekstur. Fjósi var breytt í gistiherbergi og hlaðan varð að stórum veitingasal.
View ArticleBáðu Sigga Hlö um The Wild Boys í miðjum stjórnarmyndunarviðræðum
Útvarpsmaðurinn Siggi Hlö kom óvænt inni í fréttir dagsins þegar hann hringdi í þá Bjarna Benediktsson og Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar, í beinni útsendingu í...
View ArticleStjórnarmyndunarviðræður oftast tekið um hálfan mánuð
Undanfarinn aldarfjórðung hafa stjórnarmyndunarviðræður oftast tekið í kringum hálfan mánuð.
View ArticleÞór aðstoðaði Þórsnes
Varðskipið Þór kom fiskiskipinu Þórsnesi II SH 209 til aðstoðar eftir að landhelgisgæslunni barst hjálparbeiðni frá skipinu á sjötta tímanum í gærdag.
View ArticleÓgnaði manni með hníf
Karlmaður á þrítugsaldri ógnaði öðrum manni með hnífi í miðborginni um fimmleytið í morgun.
View ArticleSegja óeðlilegt að formenn sitji einir að samningaborðinu
Þingmaður Samfylkingar og kapteinn Pírata eru sammála um að óeðlilegt sé að formenn Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins, sitji enn einir að samningaborðinu varðandi stjórnarmyndun. Auka þurfi...
View ArticleKrónan styrkist á meðan innfluttar vörur hækka í verði
Krónan hefur frá áramótum styrkst um tæplega 10 prósent en á sama tíma hafa innfluttar vörur hækkað um tvö og hálft prósent.
View ArticleBollywood-kvikmynd tekin upp á Íslandi
Vefsíðan Times of India greindir frá því að framleiðendur frá Indlandi ætli sér að koma til Íslands ásamt tökuliði seinna í maí með það fyrir augum að endurgera Bollywood-kvikmyndina Brindavanam.
View ArticleKiel nálgast titilinn
Kiel lagði grunninn að þýska meistaratitlinum með fínum sigri, 31-28, á Lemgo en heimamenn í Lemgo voru þremur mörkum yfir í hálfleik.
View ArticleAukinn kraftur settur í eftirlit með gistiheimilum
Yfirvöld hyggjast setja aukinn kraft í eftirlit með gistiheimilum sem ekki hafa tilskilin leyfi fyrir þesskonar starfsemi. Ríkisskattstjóri fékk í vor heimild til að loka þeim gistiheimilum sem ekki...
View ArticleVaraformenn telja ekki óeðlilegt vera ekki boðið að samningaborðinu
Varaformenn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins telja ekki óeðlilegt að þeim hafi ekki ennþá verið boðin þátttaka í stjórnarmyndunarviðræðunum, en segja nauðsynlegt að Alþingi breyti...
View ArticleUndarlegur hvítur litur í Kópavogslæknum - lögreglan rannsakar málið
"Ég tók þessar myndir klukkan eitt í dag, ég veit ekki af hverju hann er svona hvítur,“ segir íbúi í grennd við lækinn í Kópavogi sem tók meðfylgjandi myndir af Kópavogslæknum í dag en þar sést...
View ArticleGunnbjörg sækir Birgi
Gunnbjörg, björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar frá Raufarhöfn var kallað út um kl 18:30 í kvöld til að sækja 15 tonna bát Birgir ÞH en hann er með eitthvað fast í skrúfu.
View ArticleMannbjörg þegar eldur kom upp í fiskibáti
Mannbjörg varð upp úr hádegi þegar eldur kom upp í 8 metra löngum fiskibát um 4 sjómílur suðaustur af Arnarstapa.
View ArticleEkið á pilt á torfæruhjóli
Ekið var á pilt á torfæruhjóli í gærkvöldi með þeim afleiðingum að hann féll í jörðina og slasaðist. Að sögn piltsins skeytti ökumaðurinn ekki um afdrif hans, en ók af vettvangi.
View ArticleRáðherra sagaði vinkonu sína í sundur
"Ég get staðfest þetta. Ég sagaði hana í sundur,“ segir Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra.
View ArticleÞurfa að stefna ríkinu til að fá að nefna strákinn eftir afanum
Reykdal Máni Magnússon hefur stefnt Íslenska ríkinu til að hrinda úrskurði mannanafnanefndar þar sem beiðni hans um að fá að bera eiginnafnið Reykdal var hafnað.
View Article