Vefsíðan Times of India greindir frá því að framleiðendur frá Indlandi ætli sér að koma til Íslands ásamt tökuliði seinna í maí með það fyrir augum að endurgera Bollywood-kvikmyndina Brindavanam.
↧