Reykdal Máni Magnússon hefur stefnt Íslenska ríkinu til að hrinda úrskurði mannanafnanefndar þar sem beiðni hans um að fá að bera eiginnafnið Reykdal var hafnað.
↧