Pottur gleymdist á eldavél
Slökkviliðinu var tilkynnt um reyk sem barst út úr íbúð á annarri hæð íbúðar við Skógarveg í Reykjavík um klukkan þrjú í dag. Reykkafarar fóru inn í gegnum svalarhurð. Kom þá í ljós að pottur gleymdist...
View ArticleEldur í þurrkara
Eldur kom upp í kjallara íbúaðarhúsnæðis á Langholtsvegi á sjötta tímanum í dag. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu kviknaði í þurrkara. Töluvert mikill reykur barst í nærliggjandi íbúðir og reykræstu...
View ArticleYfir 80% vilja taka málið upp aftur
Langflestir landsmenn eru þeirrar skoðunnar að taka eigi Guðmundar- og Geirfinnsmál upp að nýju fyrir íslenskum dómstólum. Þetta sýnir ný könnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins.
View ArticleÁrni Páll skorar á Sigmund Davíð að mæta sér
Það hefur ekki blásið sérstaklega byrlega fyrir Samfylkingunni í skoðannakönnunum síðustu vikna. Það var hinsvegar hugur í þeim sem mættu á baráttugleði flokksins í Gamla Bíói í dag.
View ArticleÆtli það endi ekki með því að leikmenn mæta með sinn bolta
Knattspyrnufélag ÍA ætlar ekki að spila með boltann sem lagt er til að spilað verði með í Pepsideild karla í sumar. Formaður samtaka efstudeildarliða segir gagnrýnina meira í formi gífuryrða en ekki...
View ArticleHún var stórkostleg hún mamma
Tinna Gunnlaugsdóttir hefur mörgu að sinna þessa dagana. Fyrir utan að stjórna þjóðleikhúsi Íslendinga tekur hún þátt í að undirbúa útför móður sinnar, Herdísar Þorvaldsdóttur.
View ArticleFimmfaldur næst
Lottópotturinn verður fimmfaldur næsta laugardag þar sem enginn var með allar tölurnar réttar í útdrætti vikunnar.
View ArticleÓgnaði pizzasendli með hnífi
Maður ógnaði pizzasendli með hnífi í Kópavogi í gærkvöldi og hafði á brott með sér farsíma, skiptimynnt og pizzur, sem voru í hitatöskum. Ræninginn er ófundinn og er málið í rannsókn hjá lögreglu.
View ArticleEngin tengsl á milli drykkjuláta og silungsveiða
Ákvörðun Þingvallanefndar um að banna veiði í þjóðgarðinum að næturlagi hefur vakið mikla reiði veiðimanna og ríkir ólga á samskiptamiðlum vegna málsins.
View ArticleVilja umboðsmann aldraðra
Kjaranefnd Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrennni telur að stofna eigi embætti umboðsmanns aldraðra. Hlutverk embættisins ætti samkvæmt þessum tillögum að vera að gæta hagsmuna aldraðra í hvívetna.
View ArticleFresta flugskeytaprófun
Bandarísk stjórnvöld hafa ákveðið að fresta flugskeytaprófun sem fram átti að fara í Kaliforníu í næstu viku.
View ArticleFylgistapið vonbrigði - verðum að sækja fram
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að fylgistap flokksins í síðustu skoðanakönnunum séu mikil vonbrigði. Eina í stöðunni núna sé að sækja fram og trúa á boðskapinn.
View ArticleFriðurinn og fegurðin dýpst á nóttunni
Mikil reiði ríkir meðal veiðimanna vegna ákvörðunar Þingvallanefndar um að banna næturveiði í þjóðgarðinum. Stefán Jón Hafstein, útgáfustjóri Flugur.is, sem barist hefur fyrir réttindum veiðimanna,...
View ArticleKatrín Jakobs: Átök á erfiðu kjörtímabili
Katrín Jakobsdóttir formaður VG segist bjartsýn á að flokkurinn eigi eftir að ná vopnum sínum að nýju fram að kosningum. Hún segir erfiðar ákvarðanir á síðasta kjörtímabili og átök innan flokksins...
View ArticleSvona segist Sigmundur Davíð ætla að efna kosningaloforðið
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins segist viss um að höfuðstóll skulda almennings lækki eftir að gerðir verði samningar við kröfuhafa gömlu bankana.
View ArticleNafn stúlkunnar sem lést
Stúlkan sem lést í bílslysi á Akrafjallsvegi norðan við Hvalfjarðargöngin í fyrrinótt hét Lovísa Hrund Svavarsdóttir. Hún var sautján ára gömul.
View ArticleYfir 80 prósent vilja að flugvöllurinn verði kyrr
Yfir 80 prósent landsmanna vilja að Reykjavíkurflugvöllur verði kyrr í Vatnsmýrinni, samkvæmt niðurstöðum könnunar Stöðvar 2 og Fréttablaðsins.
View Article"Finnst kennitalan ónýt og ekki hjálpar til hvað ég er feit"
"Mér finnst það skipta máli hvað ég er orðin gömul, mér finnst til dæmis kennitalan mín vera ónýt. Og ekki hjálpar til hvað ég er feit.
View ArticleGagnsæi er lykillinn að fulltrúalýðræði
Smári McCarthy segir fylgisaukingu Pírata vera viðbúna og býst við að fá fulltrúa á þing. Þeir leggi áherslu á gagnsæi og aðgang almennings að upplýsingum, sem sé grunnurinn að fulltrúalýðræði og...
View ArticleUngur og óreyndur í aðalhlutverki
Þrátt fyrir að vera óþekkt andlit hefur leikaradraumurinn lengi blundað í Styr Júlíussyni sem leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni Falskur fugl.
View Article