Maður ógnaði pizzasendli með hnífi í Kópavogi í gærkvöldi og hafði á brott með sér farsíma, skiptimynnt og pizzur, sem voru í hitatöskum. Ræninginn er ófundinn og er málið í rannsókn hjá lögreglu.
↧