Ákvörðun Þingvallanefndar um að banna veiði í þjóðgarðinum að næturlagi hefur vakið mikla reiði veiðimanna og ríkir ólga á samskiptamiðlum vegna málsins.
↧