Umferðarslys í Hvalfirði
Tveir fólksbílar lentu í árekstri nærri bænum Gröf í Hvalfjarðarsveit um sjöleytið í kvöld. Tveir sjúkrabílar fluttu slasaða af vettvangi.
View Article"Það var alls ekki meiningin að svindla"
Fimmtán ára gömlum vinkonum úr Breiðholtinu var stórlega misboðið þegar vagnstjóri hjá Strætó vísaði þeim á dyr, síðla kvölds í gær. Harðort bréf frá þeim til Strætó hefur síðan valdið miklu fjaðrafoki...
View Article"Gjörsamlega nötraði í sætinu"
Uppselt var á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands, Ungsveitar Sinfóníuhljómsveitar Íslands og nemenda úr Tónlistarskólanum á Akureyri í kvöld.
View ArticleTónlistarhátíðin sett í kvöld
Mikill fjöldi fólks er á Ísafirði núna en tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður verður sett í kvöld. Þá var skíðavikan sett á miðvikudaginn.
View ArticleLíkfundur á Snæfellsnesi
Lík fannst á Snæfellsnesi í gær. Rannsóknardeild lögreglunnar á Akranesi fer með rannsókn málsins ásamt lögreglunni á Snæfellsnesi. Lögreglan á Akranesi veitti fréttastofu ekki upplýsingar um málið...
View ArticleNánast öll skíðasvæði landsins opin
Opið er á nánast öllum skíðasvæðum landsins í dag og verða þau flest með skemmtidagskrá í tilefni páskanna.
View ArticleTalið að hinn látni sé erlendur ferðamaður
Talið er að maðurinn sem fannst látinn á Snæfellsnesi í gær, sé erlendur ferðamaður, að öllum líkindum frönskumælandi. Ekki er vitað nákvæmlega hver hann er. Talið er að hann hafi látist eftir 22. mars.
View ArticleErla Bolladóttir íhugar að kæra nauðgun
Erla Bolladóttir, ein af sakborningunum í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, íhugar að kæra tvo menn fyrir nauðgun.
View ArticleReykjavík iðar af mannlífi
Þótt fyrirtæki og stofnanir séu víðast hvar lokaðar á föstudaginn langa og fólk njóti þess að vera í páskafríi er fólk víða á ferli. Ekki er það skrýtið, enda veður með besta móti.
View ArticleSkjálftavirkni við Geysi
Nokkur skjálftavirkni hefur verið röskum 20 kílómetrum Norð-norðaustur af Geysi í Haukadal í dag. Stærsti skjálftinn sem mældist var 3,7 stig samkvæmt óyfirförnum niðurstöðum Veðurstofunnar. Það var um...
View ArticleDavíð mun eyða páskahelginni með fjölskyldunni
Davíð Örn Bjarnason, sem var handtekinn í Tyrklandi í byrjun mánaðarins, kemur heim til Íslands á morgun. Hann ætlar að eyða páskahelginni með fjölskyldunni.
View ArticleEkki talið að skjálftarnir séu undanfari eldgoss
Vel er fylgst með jarðhræringum sunnan við Langjökul og norð-norðaustur af Geysi í Haukadal. Jarðskjálftafræðingur á vakt hjá Veðurstofunni telur þó ekki að skjálftarnir séu undanfari goss.
View ArticleFjölmargir skelltu sér á skíði
Fjölmargir Íslendingar skelltu sér á skíði í dag enda var skíðafæri með besta móti um allt land. Hátt í fimmþúsund manns létu sig svífa niður snæviþaktar brekkurnar í Bláfjöllum. Þótt Hugrún J.
View ArticleBrot úr nýjustu mynd Baltasars komið á netið
Stikla úr myndinni 2 Guns hefur verið birt á YouTube. Það er Baltasar Kormákur sem leikstýrir myndinni en stórstjörnurnar Mark Wahlberg og Denzel Washington leika aðalhlutverkin.
View ArticleLaga á stíginn upp á Esju
Skógræktarfélag Reykjavíkur hefur fengið leyfi fyrir endurbótum á Esjustíg. Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skógræktarfélagsins, segir vilja standa til þess að byrja að laga stíginn strax í sumar. Það...
View ArticleVeggjakrotsmálum fækkað um nær 90%
Veggjakrotsmálum sem tilkynnt hafa verið til lögreglu höfuðborgarsvæðisins hefur fækkað um nærri 90 prósent á sex árum. Alls voru 46 mál tilkynnt til lögreglu á síðasta ári, en 395 árið 2007.
View ArticleSlitastjórnir hunsa Jóhönnu
Tilraunir Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra til að upplýsa um laun fjölmargra slitastjórna hafa engan árangur borið. Svo virðist sem krafa hennar um upplýsingarnar hafi verið hunsuð með öllu.
View Article"Þetta kemur Dögun ekkert við“
Margrét Sverrisdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Frjálslynda flokksins, hefur enn ekki fengið greiddar 614 þúsund krónur, auk dráttarvaxta, sem flokkurinn var dæmdur til að greiða henni árið 2009.
View ArticleFerðafólk getur fengið vöktun
Ferðamenn, innlendir sem erlendir í styttri sem lengri ferðum, hafa nú kost á því að láta fylgjast með að þeir skili sér úr ferðum sínum.
View Article