Lík fannst á Snæfellsnesi í gær. Rannsóknardeild lögreglunnar á Akranesi fer með rannsókn málsins ásamt lögreglunni á Snæfellsnesi. Lögreglan á Akranesi veitti fréttastofu ekki upplýsingar um málið þegar eftir þeim var leitað í morgun en fram kemur á mbl.
↧