Tilraunir Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra til að upplýsa um laun fjölmargra slitastjórna hafa engan árangur borið. Svo virðist sem krafa hennar um upplýsingarnar hafi verið hunsuð með öllu.
↧