Drög lögð að uppbyggingu
Yfirlýsing um samstarf ríkisins við Norðurþing, Hafnarsjóð Norðurþings og þýska iðnfyrirtækið PCC vegna áforma um uppbyggingu kísilvers á Bakka...
View ArticleStór íbúðahús reist við Mánatún
Viðskipti Fulltrúar MP banka, Klasa ehf. og Sveinbjörns Sigurðssonar verktaka tóku í gær skóflustungu að stærstu nýframkvæmd við íbúðahúsnæði frá bankahruni.
View ArticleSetjast yfir kostnað vegna síldardauðans
Ríkisstjórnin samþykkti í gær að starfshópur ráðuneyta vegna síldardauðans í Kolgrafafirði ynni tillögur til ríkisstjórnar um útgjöld vegna þeirra verkefna sem ráðast þarf í.
View ArticleLýst eftir góðum verkum
Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins á vefnum Vísir.is (visir.is/samfelagsverdlaun) en verðlaunin verða veitt í áttunda sinn í apríl. Sem fyrr er hægt að tilnefna...
View ArticleMögulegt að einstakir kaflar stjórnarskrárfrumvarpsins verði teknir út
Þingflokkar Vinstri grænna og Samfylkingarinnar funduðu í gær um stjórnarskrármálið. Engin ákvörðun var hins vegar tekin um að taka út kafla um stjórnkerfið í stjórnarskrárfrumvarpinu, en þeir kaflar...
View ArticleÆfðu viðbrögð við gróðureldum í Skorradal
Ríkislögreglustjóri og aðrir viðbragðsaðilar í Borgarfirði héldu umfangsmikla skrifborðsæfingu síðastliðinn miðvikudag. Á æfingunni var líkt eftir miklum gróðureldum í Skorradal.
View Article"Jarðhiti er ekki bara rafmagn“
Mikil tækifæri felast í frekari nýtingu á jarðhita á Íslandi. Aðstoðarforstjóri HS orku, segir rangt að líta aðeins á jarðhita sem rafmagn því svo ótal önnur verðmæti felist í honum eins og starfsemin...
View ArticleFjórir Outlaws-menn handteknir og kærðir
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gærkvöld bifreið þar sem grunur lék á að bílstjóri væri undir áhrifum fíkniefna. Fjórir menn voru í bílnum og voru þeir allir í bolum merktir...
View ArticleLíkamsárásir og innbrot
Karlmaður á fertugsaldri var handtekinn í Grafarholti á ellefta tímanum í gærkvöldi eftir að hann hafði farið inn um dyr á svölum á annari hæð.
View ArticleOddsskarð - Opið í austfirsku ölpunum
Skíðasvæðið í Oddsskarði verður opið í dag, frá klukkan tíu til fjögur. Þar eru nú norðaustan þrír metrar á sekúndu og sex stiga frost. Troðinn og þurr snjór.
View ArticleKatrín tekur slaginn
Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra og þingmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, hefur ákveðið að gefa kost á sér í formannsembætti flokksins á landsfundi um næstu helgi.
View ArticleFormlegri leit að Grétari hætt
Formlegri leit að Grétari Guðfinnssyni hefur verið hætt. Þetta staðfesti lögreglan á Siglufirði í samtali við fréttastofu í dag.
View Article"Við teljum að málið sé komið í öngstræti"
Framsóknarmenn eru tilbúnir að styðja að einstakar breytingar verði gerðar á stjórnarskránni fyrir kosningar en síðan verði vinnu við stjórnarskrárbreytingar haldið áfram á næsta kjörtímabili.
View ArticleLandskeppni Íslands og Kína stendur sem hæst
Seinni hálfleikur í landskeppni Íslands og Kína í skák hófst núna klukkan eitt í Arion Banka í Borgartúni. Lið Kínverja er vel skipað og höfðu þeir góða forystu þegar einvígin hófust.
View ArticleEnginn iPhone í platleik
Notendur Facebook kannast vafalaust flestir við þá fjölmörgu leiki, happdrætti og getraunir sem fyrirtæki af ýmsum toga standa þar fyrir. Svo virðist sem að 16 ára gamall piltur hafa fengið sig...
View ArticleKrosslaga rekald vekur athygli Landhelgisgæslunnar
Flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, kom auga á stórt, krosslaga rekald í hefðbundnu gæslu- og eftirlitsflugi sínu í vikunni.
View ArticleBirkir Bjarnason og félagar töpuðu fyrir Cagliari
Fimm leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag en Birkir Bjarnason og félagar í Pescara tapaði illa fyrir Cagliari 2-0 á heimavelli.
View ArticleVegfarendur komu hjónum til bjargar
Hjón voru hætt komin þegar bíll þeirra valt 40 metra niður gil við Bröttubrekku fyrr í dag. Bifreiðin hafnaði þar í á. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Borgarnesi voru það vegfarendur sem komu...
View ArticleEsther Björg komin í leitirnar en Brynja Mist enn ófundin
Esther Björg Ragnarsdóttir, önnur stúlknanna sem lögreglan á Akureyri og Barnavernd Reykjavíkur lýstu eftir, er komin fram en hún fannst á Akureyri. Hin stúlkan, Brynja Mist Snorradóttir, er hins vegar...
View ArticleMikið reynt á VG á kjörtímabilinu - Björn Valur íhugar framboð til varaformanns
Katrín Jakobsdóttir hefur lýst yfir framboð til formanns vinstri grænna. Björn Valur Gíslason íhugar að bjóða sig fram til varaformanns. Nýrrar forystu flokksins bíður erfitt verkefni.
View Article