Skíðasvæðið í Oddsskarði verður opið í dag, frá klukkan tíu til fjögur. Þar eru nú norðaustan þrír metrar á sekúndu og sex stiga frost. Troðinn og þurr snjór.
↧