Framsóknarmenn eru tilbúnir að styðja að einstakar breytingar verði gerðar á stjórnarskránni fyrir kosningar en síðan verði vinnu við stjórnarskrárbreytingar haldið áfram á næsta kjörtímabili.
↧