Bíður látnum að hlusta á tónlist í gröfinni
Tónlistarunnendur eiga nú tækifæri á að hlusta á uppáhalds tónlistina sína í gröfinni en sænskur frumkvöðull hefur hannað líkkistur með hágæða hljómkerfi. Vinir og ættingjar hins látna geta skipt um...
View ArticleGæslan missir TF-GNÁ en hefur greitt 1,5 milljarða í leigu
Landhelgisgæslan hefur borgað 200 þúsund dollara á mánuði fyrir leigu á þyrlunni TF Gná. Þyrlan er í eigu norsks auðmanns og fyrir fjárhæðina sem farið hefur í leiguna samtals hefði ríkissjóður getað...
View ArticleHægt á aðildarviðræðum við ESB
Hægt verður á aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Þetta kemur fram í minnisblaði sem samþykkt var í ríkisstjórninni í morgun.
View ArticleSýknaður af nauðgun því konan fór úr að ofan
Karlmaður var sýknaður af nauðgun í Héraðsdómi Reykjaness síðasta fimmtudag, meðal annars vegna þess að konan sem hann var ákærður fyrir að brjóta á, klæddi sig úr að ofan.
View ArticleSkammaður af sendiherra fyrir að skrifa um steranotkun Jóns Páls Sigmarssonar
Birgir Guðjónsson, sérfræðingur í lyflækningum og meltingarsjúkdómum, skrifar grein í Fréttablaðið og á Vísi í dag þar sem hann rekur "dapurlega stöðu lyfjafræðslu og eftirlits á landinu,“ eins og hann...
View ArticleRammaáætlun samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti rammaáætlun um vernd og nýtingu náttúrusvæða í dag. Alls greiddi 36 þingmenn atkvæði með tillögunni en 21 var á móti. Þetta er fyrsti starfsdagur þingsins eftir áramót.
View ArticleSjálfstæðir Halldórar gagnrýna skáldsögu Hallgríms harðlega
Sjálfstæðismennirnir Halldór Halldórsson, formaður sambands sveitarfélaga, og Halldór Jónsson, verkfræðingur sem hefur sinnt trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Kópavogi, gagnrýna bók Hallgríms...
View ArticleStórtækur íslenskur iPhone svindlari í varðhaldi í Danmörku
Fertugur Íslendingur hefur setið í gæsluvarðhaldi í Danmörku síðan í lok október grunaður um 110 milljóna króna fjársvik. Greint er frá málinu á fréttavef RÚV.
View ArticleForseti ÍSÍ: Lyfjaeftirlitið aldrei jafnvel skipað
Ólafur Rafnsson, forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, segir engan afslátt gefinn hjá lyfjaeftirliti Íþróttasambands Íslands. Birgir Guðjónsson, sérfræðingur í lyflækningum, skýtur föstum skotum...
View ArticleFormaður Evrópusamtakanna bjartsýnn þrátt fyrir hægagang
"Auðvitað hefðum við viljað að ríkisstjórnin héldi áfram þetta eins og lá fyrir í stjórnarsáttmálanum, en við skiljum ákvörðunina vel,“ segir Andrés Pétursson, formaður Evrópusamtakanna, um samkomulag...
View ArticleFótbrotnaði í Bláfjöllum
Slys varð í Bláfjöllum á fjórða tímanum í dag þar sem maður á bretti féll og er hann talinn fótbrotinn. Ekki hafa fengist nánari upplýsingar um málið.
View ArticlePar í síbrotagæslu
Karl og kona, sem bæði eru á þrítugsaldri, hafa verið úrskurðuð í síbrotagæslu til 8. febrúar að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
View ArticleiPhone svindlarinn með margar kærur á bakinu hér á landi
Íslenskur svikahrappur situr nú í varðhaldi í Danmörku grunaður um umfangsmikil fjársvik. Sami maður er með margar kærur á bakinu hér landi vegna svipaðra brota.
View ArticleSprengja frá síðari heimstyrjöldinni í Eldey
Tortryggilegur hlutur sem fannst í Eldey um helgina er talinn vera sprengja frá stríðsárunum og rannsakar sprengjudeild Landhelgisgæslunnar nú myndir af fundinum.
View ArticleJón Bjarnason hættur í öllum nefndum
Jón Bjarnason, fyrrverandi landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra á ekki lengur sæti í utanríkismálanefnd Alþingis. Hann á ekki heldur sæti í efnhags- og viðskiptanefnd Alþingis.
View ArticleSérstakur saksóknari vill Styrmi í minnst þriggja ára fangelsi
Sérstakur saksóknari krefst 3 til 4 ára fangelsis yfir Styrmi Þór Bragasyni sem ákærður er fyrir umboðssvik vegna svokallaðarar Exeterfléttu, auk sex mánaða til viðbótar, vegna þeim hluta ákærunnar sem...
View ArticleÖryggisvörðurinn fékk reykeitrun
Töluverður eldur kom upp í Glerárskóla á Akureyri síðdegis en það var öryggisvörður frá Securitas sem kallaði eftir aðstoð slökkviliðs þegar hann varð var við eld í byggingunni.
View ArticleRannsaka fjögur tilvik um eld í vatnskælivélum
Lögreglan á Akureyri er nú að rannsaka nánar fjögur tilvik á tveimur árum, þar sem kviknað hefur í vatnskælivélum í mötuneytum, eða kaffistofum á vinnustöðum.
View ArticleHeita vatnið aftur komið á í Vesturbænum
Heitt vatn komst aftur á í Vesturbæ Reykjavíkur um klukkan hálf tólf í gærkvöldi eftir bilun fyrr um kvöldið.
View ArticleEkki nógu vel tekið á ofbeldinu hérlendis
Hér á landi hefur ekki verið tekið á ofbeldi gegn börnum af nægilegum styrk og festu.
View Article