Sérstakur saksóknari krefst 3 til 4 ára fangelsis yfir Styrmi Þór Bragasyni sem ákærður er fyrir umboðssvik vegna svokallaðarar Exeterfléttu, auk sex mánaða til viðbótar, vegna þeim hluta ákærunnar sem snýr að peningaþvætti.
↧