Jón Bjarnason, fyrrverandi landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra á ekki lengur sæti í utanríkismálanefnd Alþingis. Hann á ekki heldur sæti í efnhags- og viðskiptanefnd Alþingis.
↧