$ 0 0 Nánast ekkert skíðafæri er á landinu í dag. Lokað er í Bláfjöllum og Skálafelli sem og í Oddskarði en þar er rigning og mjög blautur snjór.