Mikil óvissa ríkir um vopnahlé sem á að hefjast í Sýrlandi eftir tvo daga eftir að stjórnvöld í landinu kröfðust þess að stjórnarandstaðan undirriti skriflega yfirlýsingu um vopnahléið.
↧