Miklu magni verkfæra var stolið úr geymslu Golfklúbbs Vatnsleysustrandar fyrir fáeinum dögum. Sá eða þeir sem þar voru að verki brutu upp hurð geymslunnar og komust inn með þeim hætti.
↧