"Ég veit bara um einn Íslending sem hefur setið inni hérna í Prag, í öðruvísi fangelsi. Hann sagði að þetta væri engin paradís,“ segir Þórir Gunnarsson, ræðismaður Íslands í Tékklandi, um aðbúnað í þarlendum fangelsum.
↧