Veiðimenn fá að nota hljóðdeyfa á rifflana
Hljóðdeyfar draga úr líkum á heyrnarskemmdum og minnka truflun hjá öðru útivistarfólki. Mjög mikilvægt er að minnka hávaðann segir formaður Félags leiðsögumanna með hreindýraveiðum. Skotveiðimenn...
View ArticleHandtekinn á nærbuxunum á Sæbraut
Lögreglu barst tilkynning á tólfta tímanum í gærkvöldi um að karlmaður væri á gangi á Sæbraut, í stuttermabol og á nærbuxunum einum klæða.
View ArticleHviður gætu orðið varasamar
Búist er við stormi syðst á landinu í dag, sérstaklega í nágrenni Eyjafjalla.
View ArticleGóðkunningi lögreglu ákærður fyrir hótanir sem leiddu til umsátursástands á...
Karlmaður á fimmtugsaldri er ákærður fyrir að hóta lögreglumönnum.
View ArticleTóta á Kárastöðum kveður sár og ósátt eftir 30 ár á Þingvöllum
Þóru Einarsdóttur var sagt upp leigusamningi sínum í Þjónustumiðstöðinni á Þingvöllum.
View ArticleKosningaspjall Vísis: Lesendur spyrja frambjóðendur í beinni útsendingu
Kosningaspjall Vísis hefst næstkomandi mánudag, 10. október, en í þættinum koma fulltrúar þeirra flokka sem bjóða fram til Alþingis í kosningunum þann 29. október og svara spurningum lesenda og...
View ArticleFimm milljónir söfnuðust á styrktarkvöldi fyrir Ágústu Örnu
Ágústa Arna lamaðist frá brjósti í slysi á Selfossi nýlega.
View ArticleAlþýðufylkingin birtir framboðslista í Reykjavíkurkjördæmi suður
Þorvaldur Þorvaldsson, formaður flokksins, leiðir listann.
View ArticleMH-ingar hæddust að helvítispredikurum
Lögreglan þurfti að fjarlægja trúboðana af Klambratúni hvar stóðu yfir leikjadagar MH og Kvennó.
View Article"Getur ekki talist ásættanlegt að vera ekki í vinnunni“
Þingmaður VG vill að forsætisnefnd bregðist við fjarvistum þingmanna.
View ArticleGuðni líklegasta sameiningartákn Íslendinga
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er sá einstaklingur sem flestir telja að gæti orðið sameiningartákn fyrir íslensku þjóðina samkvæmt könnun MMR.
View ArticleDómarinn telur drengnum engin hætta búin í Noregi
Í dómi þar sem Elvu Christinu er gert að senda son sinn fimm ára til Noregs er ekki litið til vilja drengsins.
View ArticleStarfsmenn WOW safna peningi fyrir Kristján og fjölskyldu
Starfsmenn WOW air hafa hrint af stað söfnun til að safna gjaldeyri fyrir Kristján Björn Tryggvason og fjölskyldu hans.
View ArticlePersónuvernd ætlar að skoða vefþjón DV
Persónuvernd mun mæta í húsakynni DV til að skoða hvernig staðið var að lokun pósthólfa fyrrverandi starfsmanna.
View ArticleKjördæmapot Vísis: Þetta brennur á fólki í Norðausturkjördæmi
Ómalbikaðir og vanræktir vegir, flugsamgöngur, skortur á byggðastefnu og raforkurskortur virðast vera þau málefni sem brenna hvað heitast hjá kjósendum í Norðausturkjördæmi.
View ArticleFall kranans rannsakað sem refsimál
Beðið er eftir skýrslu Mannvirkjastofnunar um almannahættu og að henni fenginni verður tekin ákvörðun um ákæru.
View ArticleSkaut sig í fótinn við fuglaveiði
Slys og ófarir voru áberandi í verkefnum lögreglunnar á Suðurlandi um helgina.
View ArticleElena Skorobogatova er með íslenskan ríkisborgararétt
Minnispunktar Þjóðfylkingarinnar fóru óvart út til fjölmiðla og hafa kostað vangaveltur.
View ArticleGuðni Th. kynnti Forvarnadaginn fyrir grunnskólanemendum
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, kynnti í dag Forvarnardaginn sem haldin er á hverju hausti í því sem næst öllum grunnskólum landsins.
View ArticleLögreglan vill koma þessum slípirokkum í réttar hendur
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar nú eigenda þessara slípirokka, sem voru haldlagðir við húsleitir í umdæminu í síðustu viku.
View Article