Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er sá einstaklingur sem flestir telja að gæti orðið sameiningartákn fyrir íslensku þjóðina samkvæmt könnun MMR.
↧