Holumyndavél kemur sér vel
Vegfarendur sem fóru um reiðveginn sunnan Helgafells í Vestmannaeyjum á laugardag tóku eftir því að stór hola hafði myndast við veginn. Holan er efst á Heimaey; 200 metrum frá syðsta enda sprungunnar...
View ArticleBjörgvin, Arnór og Davíð fyrir Landsdóm í dag
Björgvin G. Sigurðsson fyrrverandi viðskiptaráðherra, mun gefa skýrslu fyrir Landsdómi þegar þinghaldi verður fram haldið í Þjóðmenningarhúsinu klukkan níu.
View ArticleEldur í litlu timburhúsi á Ísafirði
Eldur kviknaði út frá eldamennsku í litlu timburhúsi á Ísafirði í gærkvöldi. Húsráðandi hafði náð að slökkva eldinn með handslökkvitæki áður en slökkviliðið kom á vettvang, en þá var orðinn talsverður...
View ArticleEinkalífeyrissjóðurinn var ólöglegur
Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, fær ekki afhentan viðbótarlífeyrissparnað sinn og skuldabréf sem hann keypti fyrir andvirði hans. Hann tapaði dómsmáli um sparnaðinn í...
View ArticleFlutt á slysadeild eftir að hafa ekið á ljósastaur
Ökumaður og farþegi hans voru fluttir á slysadeild Landspítalans eftir að bíll þeirra lenti á ljósastaur við Strandveg í Hafnarfilrði í gær. Þeir munu ekki hafa slasast alvarlega, en bíllinn er...
View ArticleStrætó hagnast um 184 milljónir
Strætó bs. hagnaðist um 184 milljónir króna í fyrra. Eigið fé jókst úr 188 milljónum í 522 milljónir milli ára.
View ArticleUpptökur gætu truflað réttarhöldin
Ríkisútvarpið sóttist eftir því að fá að taka upp landsdómsréttarhöldin og sýna þau í beinni útsendingu. Þeirri beiðni hafnaði dómurinn.
View ArticleGæslan nýtur mikils trausts
Landhelgisgæslan nýtur trausts 89,8 prósent landsmanna samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Í ár tóku 97 prósent afstöðu í könnuninni og dreifist traustið nokkuð jafnt á milli kynja og aldurs aðspurðra.
View ArticleGuðgeiri gert að gangast undir geðrannsókn
Guðgeir Guðmundsson hefur verið úrskurðar í gæsluvarðhald fram á föstudag fyrir að hafa stungið framkvæmdastjóra lögfræðistofunnar Lagastoð í gærmorgun. Honum er einnig gert að gangast undir...
View ArticleTekinn tvisvar fyrir fíkniefnaakstur
Karl um þrítugt var tekinn í tvígang fyrir fíkniefnaakstur á innan við sólarhring í Reykjavík um helgina.
View ArticleTaldi Fjármálaeftirlitið allt of veikt
Davíð Oddsson, fyrrverandi seðlabankastjóri, segist ekki hafa komið áhyggjum sínum af því hve veikt Fjármálaeftirlitið á Íslandi var fyrir hrun formlega á framfæri við stjórnvöld. En hann hafi samt...
View ArticleLandsdómur: Annar dagur - Sjötta samantekt
Breki Logason og Þorbjörn Þórðarson fréttamenn fara yfir stöðu mála í Landsdómsmálinu og hvernig málin hafa gengið fyrir sig í Þjóðmenningarhúsinu í dag.
View ArticleVitnaleiðslum lokið í dag
Vitnaleiðslum er lokið í dag í Landsdómi sem fram fer í Þjóðmenningarhúsinu . Það hefst aftur klukkan níu í fyrramálið. Þá mun Ingimundur Friðriksson, fyrrverandi seðlabankastjóri bera vitni.
View ArticleÞessi eiga eftir að bera vitni í Landsdómi
Nú eru tveir dagar liðnir af réttarhöldum yfir Geir H. Haarde fyrir Landsdómi. Málið hófst á skýrslutöku yfir Geir sjálfum í gær en í dag mættu þeir Björgvin G. Sigurðsson, Arnór Hannibalsson og Davíð...
View ArticleDýrmætar heimildir að myndast í Landsdómsmálinu
Hafi einhvern tímann verið ástæða til að nýta undanþágur til að senda beint úr dómssal þá er það í Landsdómsmálinu. Þetta segir sagnfræðingur en dýrmætar heimildir eru að myndast sem öruggara er að...
View ArticleAlltaf rólegur nema þegar hann talar um lögmenn
Maðurinn sem réðist inn á lögmannsstofuna Lagastoð í gær og veitti framkvæmdastjóra stofunnar lífshættulega áverka var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á föstudag. Hann er sagður hafa óbeit á...
View ArticleMikil fjölgun í hótunum í garð fjármálafyrirtækja og lögmannastofa
Mikil fjölgun hefur verið á hótunum og ógnunum í garð starfsmanna fjármálafyrirtækja og lögmannsstofa undanfarið og hafa mörg fyrirtæki í kjölfarið endurskoðað öryggismál sín.
View ArticleDýrfiskur hleypir fjöri í Flateyri
Dýrfiskur er að tífalda eldi regnbogasilungs í Dýrafirði, sem kallar á fleiri störf á Vestfjörðum, mest við fiskvinnslu á Flateyri. Eftir langvarandi erfiðleika í atvinnumálum á Flateyri sjást nú merki...
View ArticleNýrnasjúklingar þurfa að flytja
Fjórir nýrnasjúklingar hafa flutt búferlum því engin blóðskilunarvél er á landsbyggðinni. Aðrir eru langdvölum fjarri ástvinum sínum vegna blóðskilunar.
View ArticleAllur ágóði af Eldhafi rennur til UNwoman
Eldhaf í Borgarleikhúsinu hefur verið sýnd fyrir fullu húsi um nokkurt skeið. Í tilefni af alþjóðabaráttudegi kvenna 8.mars næstkomandi hefur verið ákveðið að styrkja UNwoman með sýningu á morgun...
View Article