Maðurinn sem réðist inn á lögmannsstofuna Lagastoð í gær og veitti framkvæmdastjóra stofunnar lífshættulega áverka var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á föstudag. Hann er sagður hafa óbeit á lögmönnum.
↧