Kolmunaveiðar við Færeyjar
Kolmunnaveiðin er komin í fullan gang í færeysku lögsögunni.
View ArticleMeiri kosningaþátttaka
Alls 786 manns höfðu kosið utan kjörfundar í Reykjavík í gær, sem er heldur fleiri en á sama tíma fyrir síðustu Alþingiskosningar.
View ArticleSvifryksmengun við Kirkjubæjarklaustur
Svifryksmengun mældist sautjánfalt yfir viðmiðunarmörkum austan við Kirkjubæjarklaustur í gær.
View ArticleÍkveikja í Hafnarfirði
Slökkviliðið var kallað að höfuðstöðvum Hvals hf í Hafnarfirði um klukkan tíu í gærkvöldi, þar sem eldur logaði í geymslugámi.
View ArticleAnna Frank væri ábyggilega "Belieber" væri hún uppi nú
Gáleysisleg ummæli poppstjörnunnar Justin Biebers, í kjölfar heimsóknar hans í hús Önnu Frank, hefur kallað fram mikla reiði á netinu.
View ArticleGeitin Gilitrutt þjálfar hunda
Geitin Gilitrutt hefur tekið til starfa í hundaskólanum Gallerí Voff.
View ArticleVigdísarstofnun mun starfa undir formerkjum UNESCO
Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, afhendir í dag frú Vigdísi Finnbogadóttur samstarfssamning íslenskra stjórnvalda og UNESCO, menningar-, mennta- og vísindastofnunar Sameinuðu...
View ArticleKomnir í grunnbúðir Everest
Guðmundur Stefán Maríusson og Ingólfur Geir Gissurarson komu í grunnbúðir Everest síðastliðinn föstudag. Grunnbúðir Everest sunnan megin í fjallinu eru staðsettar í tæplega 5400 metra hæð yfir sjávarmáli.
View ArticleLöggan í hassi
Lögreglan á Suðurnesjum haldlagði nær hundrað grömmum af kannabisefnum í húsleit sem gerð var í umdæminu um helgina.
View ArticleFramsóknarflokkurinn áfram stærstur - Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig
Framsóknarflokkurinn mælist áfram með mest fylgi allra flokka á Íslandi, samkvæmt niðurstöðum könnunar MMR sem gerð var dagana 11. - 14. apríl.
View ArticleFrambjóðandi Framsóknar vildi endurupptöku kynferðisbrotamáls
Hjálmar Bogi Hafliðason skrifaði undir áskorun til stjórnvalda vegna fangelsisdóms yfir starfsmanni meðferðarheimilisins Árbótar.
View ArticleVara sjósundfólk við saurgerlum í Fossvogi
Vegna endurnýjunar á dælum í fráveitustöð í Kópavogi má búast við saurgerlamengun í Fossvogi. Sex hundruð lítrar á sekúndu renna út í sjó. Bagalegt, segir formaður í félagi sjósundfólks sem syndir á...
View ArticlePrestastefna sett í dag
Prestastefna verður sett klukkan sex í dag með helgistund í Háteigskirkju, en þar mun Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, flytja stefnuræðu sína. Þetta er fyrsta prestastefnan sem hún kallar til...
View ArticleUnglingar sátu að landasumbli
Lögreglan á Selfossi þurfti að hafa afskipti af unglingapartíi í gærkvöldi en þar voru ungmenni, einkum tvær 13 til 14 ára stúlkur, að fikta við landadrykkju. Foreldrar mættu á staðinn og hefur...
View ArticleHljóp sitt besta maraþon rétt áður en hörmungarnar dundu yfir
"Ég var ekki á staðnum, upplifði bara mitt besta og skemmtilegasta maraþonhlaup hingað til.
View ArticleÍbúum fjölgaði um rúmlega 1000
Íbúum að Íslandi fjölgaði um 1040 á fyrsta ársfjórðungi. Á ársfjórðungnum fæddust 1040 börn en 550 einstaklingar létust. Þá fluttu 520 til landsins umfram brottflutta. Alls bjuggu 322.930 manns á...
View ArticleMiklu púðri eytt í tittlingaskít
Birgitta Jónsdóttir, oddviti Pírata í Suðvesturkjördæmi, gagnrýnir framgöngu fjölmiðla í aðdraganda kosninganna.
View ArticleBæjarstjórinn í Eyjum segir að þegar einn græði, græði allir
"Það gengur vel í Vestmannaeyjum. Meðan veiðist vel, þá gengur vel. Menn skulu hafa það hugfast að þetta verður allt til með útsvarinu. Útsvarið eru tekjur Vestmannaeyja. En, útsvarið þýðir þá líka...
View ArticleÚtrýming á mink er vafa undirorpin
Niðurstaða Umsjónarnefndar um átaksverkefni í minkaveiðum liggur fyrir. Hún byggir á veiðiátaki í Eyjafirði og á Snæfellsnesi árin 2007 til 2010.
View ArticleÍslendingur í Dúbæ: "Allir frekar hræddir"
"Þetta var mjög ógnvekjandi, þegar við urðum vör við skjálftann þá hlupum við bara beinustu leið niður,“ segir Guðrún Sif Pétursdóttir, sem býr í Dúbæ í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum.
View Article