"Það gengur vel í Vestmannaeyjum. Meðan veiðist vel, þá gengur vel. Menn skulu hafa það hugfast að þetta verður allt til með útsvarinu. Útsvarið eru tekjur Vestmannaeyja. En, útsvarið þýðir þá líka skatttekjur til ríkisins.
↧