Formannskosning hefst á morgun - stærsta rafræna kosningin innan stjórnmálaafls
Allsherjaratkvæðagreiðsla um nýjan formann Samfylkingarinnar hefst á morgun föstudaginn 18. janúar, og stendur til mánudagsins 28. janúar, klukkan 18:00.
View ArticleMá heita Greppur
Mannanafnanefnd hefur samþykkt karlmannsnafnið Greppur og úrskurðað að það skuli fært á mannanafnaskrá.
View ArticleSaksóknara varð fótaskortur á tungunni
Saksóknara varð fótaskortur á tungunni í fyrirtöku í héraðsdómi i morgun. Verið vara að taka fyrir mál þar sem maður var ákærður fyrir brot á umferðarlögum með ölvunarakstri.
View ArticleForsætisráðherra telur mögulegt að klára stjórnarskrármálið
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, segir að Alþingi sé ekkert að vanbúnaði að klára stjórnarskrármálið á þessu kjörtímabili.
View ArticleSpáð stormi í kvöld
Í kvöld er spáð er Suðaustan stormi um landið sunnan- og suðvestanvert.
View ArticleÆfa viðbrögð við sjóslysi í Landeyjahöfn
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og aðrir samstarfsaðilar æfa í dag viðbrögð við miklu sjóslysi á suðvesturströnd Íslands.
View ArticleÚlpuþjófurinn gómaður - reyndist búa á höfuðborgarsvæðinu
Úlpunum, sem stolið var úr fatahengi í anddyri Fjölbrautaskóla Suðurlands síðastliðinn föstudagsmorgun, eru komnar í leitirnar samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi.
View ArticleFimm karlmenn dæmdir í fangelsi fyrir grófa líkamsárás
Fimm karlmenn voru dæmdir fyrir árás á verkstæði í Hafnarfirði í september árið 2010. Mennirnir réðust á hann, eltu hann upp á aðra hæð verkstæðisins, slógu hann með kylfu í höfuð og líkama og hrintu...
View ArticleVægir dómar í líkamsárásarmálum - sakborningar játuðu allir brot sín
Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag fimm menn fyrir árás sem átti sér stað á verkstæðinu Pit Stop í Hafnarfirðir í september árið 2010.
View ArticleMeð blæðandi bitsár eftir hund
Hundur beit unglingsstúlku í Njarðvík á dögunum og var lögreglunni tilkynnt um atvikið. Stúlkan hafði verið á ferðinni á göngustig þar sem hundurinn var laus og án eftirlits.
View ArticleBjört framtíð er þriðji stærsti flokkurinn
Björt framtíð er þriðji stærsti stjórnmálaflokkur á Íslandi samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem gerð var fyrir Fréttablaðið og Stöð 2 og verður greint nánar frá í kvöldfréttum Stöðvar 2.
View ArticleRannsaka hvort að Pólverjinn hafi átt vitorðsmann hér á landi
Gæsluvarðhald yfir Pólverja sem handsamaður var á Flugstöð Leifs Eiríkssonar í byrjun mánaðarins með tvö kíló af amfetamíni í fórum sínum hefur verið framlengt.
View ArticleSeinheppinn ökumaður játaði stuld
Lögreglan á Suðurnesjum handtók í fyrradag tæplega tvítugan ökumann sem missti hafði stjórn á bifreið sinni og ekið á gröfu. Grunur leikur á að maðurinn hafi verið undir áhrifum fíkniefna.
View ArticleBorgarstjóri flytur tímabundið í Breiðholt
Skrifstofa borgarstjóra og borgarritara mun hefja starfsemi í Gerðubergi í Breiðholti frá og með frá 21. janúar næstkomandi og vera staðsett þar í þrjár vikur eða til 7. febrúar.
View ArticleEðlilegt að íbúar hafi áhyggjur af ástandinu
Eðlilegt er að íbúar á Grundarfirði hafi áhyggjur af eftirmálum síldardauðans í Kolgrafafirði, segir Björn Steinar Pálmason, sveitastjóri „Mikilvægt er að þeir séu upplýsitir um viðbragðsáæltun og drög...
View ArticleFjöldi sjúklinga færður í einangrun
Fólk er hvatt til þess að takmarka heimsóknir á Landspítalann eins og framast getur næstu daga. Ástæðan er sú að ástandið á spítalanum er alvarlegt vegna inflúensju, Nóró og RS vírusa. Fjöldi...
View ArticleNýr yfirlæknir Leitarstöðvar Krabbameinsfélagsins
Kristján Oddsson læknir hefur verið ráðinn yfirlæknir og sviðsstjóri Leitarstöðvar Krabbameinsfélagsins og tekur við starfinu 1. apríl.
View ArticleNostradamus sá hrunið betur en nokkur greiningardeild
"Nostradamus var fyrstu með fréttirnar, þó svo að hann hafi skrifað þetta árið 1555. Hann sá hrunið betur nokkur greiningardeild.“ Þetta segir Þórarinn Jón Magnússon, ritstjóri og pistlahöfundur, um...
View ArticleÁhugaljósmyndarinn í gæsluvarðhald
Maðurinn sem gengið hefur undir nafninu "Áhugaljósmyndarinn Eyþór" var í dag úrskurðaður í gærsluvarðhald til 1. febrúar í Héraðsdómi Reykjavíkur. Maðurinn er grunaður um kynferðisbrot gegn stúlkum.
View ArticleSjálfstæðisflokkurinn fengi 41 prósent yrði kosið í dag
Sjálfstæðisflokkurinn fengi fjörutíu og eitt prósent atkvæða ef gengið yrði til kosninga í dag. Þetta kemur fram í nýrri könnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins.
View Article