Fimm karlmenn voru dæmdir fyrir árás á verkstæði í Hafnarfirði í september árið 2010. Mennirnir réðust á hann, eltu hann upp á aðra hæð verkstæðisins, slógu hann með kylfu í höfuð og líkama og hrintu honum á glervasa sem brotnaði.
↧